Bodkastið

#19 - Megrunarlífið: Biggest Loser, súpukúrinn, fituskitulyfið og Danski kúrinn


Listen Later

Nítjandi Bodkast þátturinn og fyrsti þáttur ársins!

Í þessum fyrsta þætti ársins munu Bodkast konurnar Elva og Sólrún fjalla um megrun og þeirra eigin reynslu af alls kyns þyngdartaps aðgerðum, alla þá kúra sem þær hafa prófið frá Danska kúrnum yfir í fituskitu lyfjakúrinn. 
Einnig segja þær frá niðurstöðum rannsókna á langtímaárangri þyngdartaps og fara í rannsókn á þyngdartapi keppenda í Biggest Loser þáttunum. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BodkastiðBy Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp