
Sign up to save your podcasts
Or


Halldóra Geirharðsdóttir hefur verið í eldlínu íslenskra sviðslista um árabil og vakti fyrst athygli sem framlínukona rokksveitarinnar Risaeðlunnar þar sem hún blés í saxófón og söng. En flestir þekkja hana þó úr leiklistinni en hún hefur leikið mörg eftirminnileg hlutverk í leikhúsi og á hvíta tjaldinu.
By Jón ÓlafssonHalldóra Geirharðsdóttir hefur verið í eldlínu íslenskra sviðslista um árabil og vakti fyrst athygli sem framlínukona rokksveitarinnar Risaeðlunnar þar sem hún blés í saxófón og söng. En flestir þekkja hana þó úr leiklistinni en hún hefur leikið mörg eftirminnileg hlutverk í leikhúsi og á hvíta tjaldinu.