Örlítið í ólagi

#2 Ástartungumálin 5


Listen Later

Velkomin í 2.þátt af ,,Örlítið í ólagi", hlaðvarpið þar sem ,,chaos" er okkar strúktúr og allir fá að vera eins og þeir eru.

Í þessum þætti fáum við að kynnast Lindu Sæberg örlítið, heyrum að Hrafndís heldur rosalega mikið upp á orðið ,,já" og förum létt yfir ástartungumálin 5 og hvað þau þýða. Dýfum tánum rétt aðeins í hvað er kink og hvernig er hægt að tengja þau við ástartungumálið okkar.
Upprunalega planið var að hafa þátt 1 sinni í viku en við sáum strax að það er alls ekki nóg svo hér er annar þáttur tveimur dögum eftir fyrsta þáttinn.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Örlítið í ólagiBy Hrafndis M