Gervigreind

#2 - Gervigreind fyrir foreldra


Listen Later

Hvað á ég að ráðleggja börnum mínum að gera eða læra í skóla með tilkomu gervigreindar?

Hvernig geta foreldrar nýtt sér gervigreind í uppeldi barna?


Velkomin í annan þátt af hlaðvarpinu okkar, Gervigreind!


Í þessum þætti ræða Sverrir Heiðar Davíðsson og Pétur Már Sigurðsson um gervigreind fyrir foreldra. Í þættinum ræða þeir meðal annars um:

  • Leiðir til að nýta gervigreind hvort sem þú ert með ungabarn eða unglinga
  • Algengar spurningar frá námskeiðum um gervigreind frá foreldrum
  • Hvernig gervigreind getur bæði hjálpað og skemmt fyrir lærdómi
  • Viðbrögð almennings við GPT-5 viku seinna



Tæknimaður: Kristján Gíslason

Editor: Sindri Þór Grétarsson


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GervigreindBy Javelin AI