Hjólafréttir

#20 - Decode við það að klára RAAM 2022


Listen Later

Þegar aðeins 240 km (af 4800) eru eftir af RAAM 2022 heyrðum við í Viðari Braga Þorsteinssyni, einum liðsmanna Decode XY, og heyrðum hvernig keppnin hefði gengið. Reyndar hafði þá nýlega verið keyrt á einn liðsmann Decode, en áverkar sem betur fer ekki mjög alvarlegir. Viðar fer yfir það fyrirkomulag sem liðið notast við, hvað hafi komið á óvart og ber setup Decode við Beamer liðið sem var fyrsta 8-manna liðið í ár á nýju meti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HjólafréttirBy Hjólafréttir

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

3 ratings