Handboltinn okkar

20.umferð í Olísdeild karla krufin - Þórsarar fallnir - Nær Basti ekki til leikmanna sinna?


Listen Later

Það er heldur betur stutt á milli þátta hjá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir gáfu út sinn 57.þátt í dag. Umsjónarmenn þáttarins voru þeir Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.

Í þætti dagsins fóru þeir yfir tuttugustu umferðina í Olísdeild karla en það varð endanlega ljóst eftir þessa umferð að Þór Ak. eru fallnir úr Olísdeildinni. Þá finnst þeim eins og að leikmenn Fram seú ekki að hlusta á Sebastian þjálfara liðsins lengur en eins og flestir vita þá mun hann hætt með liðið að loknu þessu tímabili.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handboltinn okkarBy Handboltinn okkar