Ástrós Lilja betur þekkt á TikTok sem Dollan.16 kom í spjall við Eigin Konur. Ástrós talar mikið um einhverfuna sína á TikTok en hún fékk greiningu seint í grunnskóla. Hún talar við Eddu og Fjólu um hversu erfitt það var að fá einhverfu greinguna seint en hvernig greiningin mótaði hana sem manneskju.