Eigin Konur

21. Ástrós Lilja - Einhverfa og einelti í grunnskóla


Listen Later

Ástrós Lilja betur þekkt á TikTok sem Dollan.16 kom í spjall við Eigin Konur. Ástrós talar mikið um einhverfuna sína á TikTok en hún fékk greiningu seint í grunnskóla. Hún talar við Eddu og Fjólu um hversu erfitt það var að fá einhverfu greinguna seint en hvernig greiningin mótaði hana sem manneskju.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings