
Sign up to save your podcasts
Or


Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands. Hún er ung kona sem hefur sannarlega sett sitt mark á íslensk stjórnmál á undanförnum árum og vinnur nú að því að byggja glænýtt ráðuneyti með nýrri nálgun og áherslum. Áslaug ræddi við mig um sína vegferð, mikilvægi fjölbreytileikans og forgangsröðunar og hvað það er mikilvægt að sækjast eftir tækifærunum og láta það ekki á sig fá þótt manni mistakist.
Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.
By Alma Dóra Ríkarðsdóttir5
11 ratings
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands. Hún er ung kona sem hefur sannarlega sett sitt mark á íslensk stjórnmál á undanförnum árum og vinnur nú að því að byggja glænýtt ráðuneyti með nýrri nálgun og áherslum. Áslaug ræddi við mig um sína vegferð, mikilvægi fjölbreytileikans og forgangsröðunar og hvað það er mikilvægt að sækjast eftir tækifærunum og láta það ekki á sig fá þótt manni mistakist.
Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.