VR hlaðvarpið

21.000 skref á dag - Konur í verslun


Listen Later

Félagsfólk VR vinnur við fjölbreytt störf í þjóðfélaginu en rætur félagsins liggja í verslun. Það er því vel við hæfi að hefja þessa þáttaröð með konum í verslun. Hér ræðir Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, við þær Alexandriu Petrinu Arnarsdóttur hjá Ikea, Guðrúnu Maríu Jóhannsdóttur hjá Húsasmiðjunni og Guðnýju S. Bjarnadóttur hjá Vero Moda um starfið í versluninni, vinnuumhverfið og helstu áskoranir í starfinu. Þær ræða einnig kvennabaráttuna, jafnrétti, fordóma ásamt því að tala opinskátt um blæðingar, barnsburð og breytingaskeiðið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VR hlaðvarpiðBy VR stéttarfélag