Bodkastið

#22 - Fitufordómar og líkamsvirðing á vinnustöðum


Listen Later

Í þessum þætti af Bodkastinu segir Sólrún frá því hvernig fitufordómar geta birst á vinnustöðum. Farið er í fitu og útlits spjallið á kaffistofunni, megrunarmenninguna, Biggest Loser og aðrar þyngdartaps aðgerðir eða átök á vinnustöðum. Einnig fer Sólrún yfir þau atriði sem mikilvægt er að hafa í huga þegar kemur að því að bæta líkamsvirðinguna til að mynda í tengslum við vinnufatnað, fræðslu og stóla. 

Hvetjum ykkur öll til að hlusta og alveg sérstaklega ykkur sem komið að því að skipuleggja eða stjórna vinnustöðum. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BodkastiðBy Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp