Tveir kallar

22: Fjölgun örvhentra


Listen Later

Tveir kallar skoða gröf og greiningar, trans og tölfræði, fylgni og fjöldatölur. Fyrst tala þeir þó að sjálfsögðu um dauðann. Eftir að þeir hafa velt fyrir sér hvers vegna örvhentu fólki hefur farið fjölgandi svarar annar þeirra kollega sem hefur farið með fleipur um hann. Í lokin keyra þeir hringveginn og deila uppskriftum með hlustendum. Eðlilega.

 

Tveir kallar á Instagram

Horfðu á tveirkallar.is 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveir kallarBy Tveir kallar