Eigin Konur

22. Jóhanna Helga - Neyslan og lífið á götunni. “þetta þarf ekki að vera svona”


Listen Later

Jóhanna Helga fór í fóstur mjög ung og fékk yndislega fósturfjölskyldu sem gafst aldrei upp á henni. Hun deilir með okkur sögu sinni sem unglingur, neyslu sinni og dögunum á götunni. Jóhanna er algjör demantur og tókst henni að snúa við blaðinu eftir mikil áföll og neyslu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings