Hjólafréttir

#22 - Keppendur í Riftinu, landsliðsmálin og besta dagleið aldarinnar


Listen Later

Ellefta dagleið í Tour de France er líklega einhver sú albesta sem hjólreiðaáhugamenn hafa fengið að fylgjast með á þessari öld og jafnvel í lengri tíma. Hjólafréttir fara aðeins yfir stöðuna nú þegar keppnin er hálfnuð. Þá er staðan tekin á Riftinu, en búast má við yfir þúsund erlendum hjólurum til landsins vegna hennar í næstu viku. Að lokum ræðum við um landsliðsmálin sem eru heitt málefni að vanda. Erum við að senda á rétt mót?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HjólafréttirBy Hjólafréttir

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

3 ratings