
Sign up to save your podcasts
Or


Kristín Soffía Jónsdóttir er framkvæmdastjóri KLAK sem styður við frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi með ýmsum hröðlum, prógrömmum, viðburðum og fleiru. Kristín sagði mér frá sinni vegferð úr pólitík yfir í nýsköpun, stemmingunni hjá KLAK, mikilvægi inngildingar í nýsköpunarheiminum og deildi einnig frábærum ráðum fyrir frumkvöðla.
Þetta er þátturinn „það er alltaf pláss fyrir þig í nýsköpunarsenunni“ með Kristínu Soffíu.
Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.
By Alma Dóra Ríkarðsdóttir5
11 ratings
Kristín Soffía Jónsdóttir er framkvæmdastjóri KLAK sem styður við frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi með ýmsum hröðlum, prógrömmum, viðburðum og fleiru. Kristín sagði mér frá sinni vegferð úr pólitík yfir í nýsköpun, stemmingunni hjá KLAK, mikilvægi inngildingar í nýsköpunarheiminum og deildi einnig frábærum ráðum fyrir frumkvöðla.
Þetta er þátturinn „það er alltaf pláss fyrir þig í nýsköpunarsenunni“ með Kristínu Soffíu.
Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.