Video rekkinn

#23 Sigourney Weaver- The Year of Living Dangerously


Listen Later

Ungur ástralskur blaðamaður fær sitt stærsta tækifæri til þessa þegar hann er sendur til Indónesíu til að fjalla um pólitískan óróa þar í landi. Í gegnum störf sín kynnist hann hinum trausta ljósmyndara, Billy, og fellur fyrir Jill, starfsmanni breska sendiráðsins.

 

Allt þetta og meira í nýjasta þætti Video Rekkans!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía