Kokkaflakk í eyrun

#24 Alfreð Fannar Björnsson - BBQ kóngurinn


Listen Later

Það er febrúar og hvaða matur er fólki þá efstur í huga? Jú mikið rétt, grillmatur. 

Gestur þáttarins heitir Alfreð Fannar Björnsson og er líka þekktur sem BBQ kóngurinn. Hann er miklll dellukarl og eftir að hafa lagt bíladelluna og veiðidelluna á hilluna hellti hann sér út í grilldelluna af fullum þunga, þó hann hafi ekki vitað neitt um mat þegar hann byrjaði. Hann fór að grilla á samfélagsmiðlunum og í kjölfarið hafði Stöð 2 samband og þar stýrir hann nú grillþáttum. Við ræddum þetta og ýmislegt fleira yfir bjór. Mjög skemmtilegt!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Kokkaflakk í eyrunBy Hljóðkirkjan

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Kokkaflakk í eyrun

View all
Labbitúr by Halli

Labbitúr

1 Listeners