Seinni níu

#26 - Hermann í Kemi elskar 60 gráðu fleygjárnið


Listen Later

Nýjasti gestur okkar í Seinni níu er Hermann Guðmundsson sem rekur fyrirtækið Kemi.

Hermann er duglegur kylfingur sem hefur lægst verið með um 10 í forgjöf. Hann spilar mikið golf í Bandaríkjunum og uppáhaldskylfan hans er 60° fleygjárnið.

Logi velur fimm fallegstu par-3 holur landsins.

Seinni Níu er í boði:

✈️ - PLAY

💊 - Unbroken

👟 - ECCO

⛳ - Eagle Golfferðir

🚗 - XPENG

✨ - Lindin bílaþvottastöð

View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson