Tveggja Turna Tal

#26 Kári Jónsson


Listen Later

Síðasti gestur ársins er einn af bestu körfuboltamönnum landsins. Hann er alinn upp í Hafnarfirði. Afi hans er Faðir körfuboltans í Hafnarfirði, pabbi hans og föðurbróðir goðsagnir í Haukunum og Kári er þekktur fyrir að geta skorað hvaðan sem er af vellinum, hvenær sem er, hvar sem er!
Við fórum yfir víðan völl og enduðum á því að ræða það sem skiptir máli - að vinna!
Við Turnarnir þökkum Nettó, Hafinu Fiskverslun, Visitir, Netgíró, Lengjunni, Fitnessport og Budvar fyrir samstarfið á árinu og ykkur fyrir hlustunina. Við ætlum að bæta frekar í þegar á árinu. Ykkur er að sjálfsögðu boðið með.
Góða skemmtun og njótið áramótanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveggja Turna TalBy Tveggja Turnatal

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Tveggja Turna Tal

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners