
Sign up to save your podcasts
Or
Una Schram er ung kona á uppleið. Tónlistarkona sem hefur staðið á sviði frá því hún var lítil stelpa, lærði söng í háskólanámi í London en býr í dag í Reykjavík þar sem hún menntar sig meira, vinnur á auglýsingastofu og á RÚV samhliða því að semja tónlist, hún er algjör skvísa og frábær fyrirmynd. Njótum morgunbolla með Unu!
Una Schram er ung kona á uppleið. Tónlistarkona sem hefur staðið á sviði frá því hún var lítil stelpa, lærði söng í háskólanámi í London en býr í dag í Reykjavík þar sem hún menntar sig meira, vinnur á auglýsingastofu og á RÚV samhliða því að semja tónlist, hún er algjör skvísa og frábær fyrirmynd. Njótum morgunbolla með Unu!