Tveggja Turna Tal

#27 Kristján Arason


Listen Later

Fyrsti gestur ársins er úr efstu hillu.
Kristján Arason er einn af markahæstu landsliðsmönnum í heimi, einn fárra sem hefur skorað meira en 1000 landsliðsmörk.
Kristján lék handbolta með FH, var atvinnumaður í Þýskalandi og á Spáni og var á sínum tíma einn besti handboltamaður í heimi. Kristján var líka og er frábær þjálfari.
Við fórum yfir víðan völl. Við ræddum Geir Hallsteins, Bogdan, Heine Brand, fórum yfir þjálfun, afreksmennsku, hvernig það væri að vera faðir afreksíþróttamanns og margt fleira.
Við Turnarnir þökkum styrktaraðilunum okkar fyrir samstarfið. Nettó, Hafið fiskverslun, Lengjan, Budvar og Visitor eru okkar bakhjarlar.
Það er janúar sem þýðir handbolti. Ekki láta ykkur koma það á óvart þó við fáum nokkrar kempur í stúdíóið á næstu dögum.
Njótið !
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveggja Turna TalBy Tveggja Turnatal

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Tveggja Turna Tal

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners