Brynjar Karl Sigurðsson er fyrrverandi leikmaður, núverandi þjálfari, businesskall, brautryðjandi og óumdeilanlega umdeildur náungi úr Breiðholtinu.
Brynjar Karl stofnaði Sideline Sports og í kjölfarið Key Habits og hefur selt hugbúnaðinn til ensku úrvaldsdeildarinnar, NBA og NFL ásamt því að vinna með bestu þjálfurum í heimi.
Brynjar Karl er þó líklega þekktastur hjá almenningi á Íslandi fyrir að hafa kveikt í íslensku íþróttalífi sem þjálfari ungra stúlkna í Stjörnunni, ÍR og nú Aþenu.
Við Turnarnir viljum eðli málsins samkvæmt þakka okkar stuðningsmönnum í Lengjunni, Hafinu fiskverslun, Visitor ferðaskrifstofu, World Class og Budvar!
Njótið vel!