Seinni níu

#28 - Freyr Gígja lét Eurovision-stjörnu heyra það á Kiðjabergsvelli


Listen Later

Þó golfsumarið sé að líða undir lok þá höldum við

ótrauðir áfram í hlaðvarpinu Seinni níu. Að þessu sinni kemur til okkar fréttamaðurinn Freyr Gígja Gunnarsson en margir ættu að kannast við röddina í fréttatímum RÚV.

Freyr Gígja leikur aðallega golf á Hvaleyrarvelli og er fínn kylfingur með 9,9 í forgjöf. Freyr er mjög stöðugur kylfingur en þarf að eigin sögn að bæta púttin. Þáttastjórnendur hvöttu Frey til að brjóta bensínstöðvarpútterinn og kaupa nýjan pútter.

Freyr segir frá því þegar hann missti sig við Eurovision-stjörnu á Kiðjabergsvelli.

Seinni Níu er í boði:

✈️ - PLAY

💊 - Unbroken

👟 - ECCO

⛳ - Eagle Golfferðir

🚗 - XPENG

✨ - Lindin bílaþvottastöð

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson