Hlaðvarp Lestrarklefans

3. Jólabækur og notalegheit


Listen Later

Í þriðja þætti fjalla Rebekka Sif og Díana Sjöfn um jólalegar bækur eða svokallaðar jólabækur. Bæði fyrir fullorðna og börn. Inn í það blandast jólahefðir, notalegheitin við lestur yfir hátíðarnar og að lokum örstutt umræða um jólabókaflóðið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp LestrarklefansBy Lestrarklefinn