SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLK

#3 Kristrún Guðnadóttir - Ein efnilegasta skíðagöngukona Íslands í skemmtilegu spjalli.


Listen Later

Kristrún Guðnadóttir þolir ekki að tapa. Ekki einu sinni í spilum. Hún hefur verið sett í bann heimafyrir vegna þess að hún er óþolandi! bæði þegar hún tapar en líka þegar hún vinnur. Þetta skilar sér beint inn í íþróttaiðkunina. Brjálæðislegt keppnisskap fyrir allan peninginn. Hún elskar að æfa. Því meira því betra. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLKBy Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson