Raddir mæðra

3. Matrescence // Móðurmótunarskeiðið


Listen Later

Í þessum þætti verður farið í fræðilega hluta hugtaksins matrescence eða móðurmótunarskeiðsins eins og ég og mínir leiðbeinendur hafa kosið að þýða það á íslensku. Stutt ágrip á hvað skeiðið hefur í för með sér og nokkrar nýlegar rannsóknir og heimildir ræddar.
Heimildir: Raphael, D. (1975). Being Female: Reproduction, Power, and Change. Academic Press.
Sacks, A. (2017). "Why We Need the Word Matrescence." Medium.
Orchard, E. R., et al. (2023). "Matrescence: Lifetime Impact of Motherhood on Cognition and the Brain." Trends in Cognitive Sciences, 215-230.
Jones, L. (2024). "'It felt shameful': the profound loneliness of modern motherhood." The Guardian.
Jones, L. (2023). Matrescence: On the Metamorphosis of Pregnancy, Childbirth, and Motherhood. New York: Pantheon Books.
Blaskey, Z. (2024). "We need to tell the truth about what motherhood does to women." The Times.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Raddir mæðraBy Elín Ásbjarnardóttir Strandberg