Í þessum þætti verður farið í fræðilega hluta hugtaksins matrescence eða móðurmótunarskeiðsins eins og ég og mínir leiðbeinendur hafa kosið að þýða það á íslensku. Stutt ágrip á hvað skeiðið hefur í för með sér og nokkrar nýlegar rannsóknir og heimildir ræddar.
Heimildir: Raphael, D. (1975). Being Female: Reproduction, Power, and Change. Academic Press.
Sacks, A. (2017). "Why We Need the Word Matrescence." Medium.
Orchard, E. R., et al. (2023). "Matrescence: Lifetime Impact of Motherhood on Cognition and the Brain." Trends in Cognitive Sciences, 215-230.
Jones, L. (2024). "'It felt shameful': the profound loneliness of modern motherhood." The Guardian.
Jones, L. (2023). Matrescence: On the Metamorphosis of Pregnancy, Childbirth, and Motherhood. New York: Pantheon Books.
Blaskey, Z. (2024). "We need to tell the truth about what motherhood does to women." The Times.