Raddir mæðra

7. þáttur - mýtan um hina fullkomnu móður


Listen Later

Í þættinum skoðum við mýtuna um hina fullkomnu móður. Mýtu sem er gamalgróin og er gjarnan nýtt til innvortissamanburðar á erfiðum stundum.
Í þættinum er vitnað í:
Reddy, N. (2025). The Good Mother Myth.
Sacks, A. (2022). The Startup Parent Podcast, þáttur #110: The Myth of the Perfect Mother — And Why You’re Not A “Bad Mom”.
instagram: raddirmaedra
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Raddir mæðraBy Elín Ásbjarnardóttir Strandberg