Raddir mæðra

5. ósýnilega mamman


Listen Later

Í þættinum verður farið í það hvernig mæður geta upplifað sig ósýnilegar, hvernig það getur hafa komið til og hvað er til bragðs að taka varðandi þá þróun.
Í þættinum er vitnað í eftirfarandi greinar:
Fischer, S. Becoming bovine.
Benson, & Wolf. Where did I go? The invisible postpartum mother.
Símonardóttir, S., & Guðmundsdóttir, (2023). „Manni líður eins og maður sé alltaf að stara í ginið á ljóninu“: Viðhorf ungra kvenna til barneigna. Tímarit um félagsvísindi, 2023.
Instagram @raddirmaedra
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Raddir mæðraBy Elín Ásbjarnardóttir Strandberg