Tveggja Turna Tal

#30 Gunnar Magnússon


Listen Later

Það er leikdagur á HM í handbolta og tilvalið að kynna einn okkar besta þjón landsliðsins síðustu ár til leiks.
Gunnar Magnússon er Víkingur sem hefur verið aðstoðarþjálfari Alfreðs Gísla, Guðmundar Guðmunds og Arons Kristjánssonar hjá landsliðinu auk þess að vera tímabundinn landsliðsþjálfari um stuttan tíma.
Gunnar gerði ÍBV fyrstur manna að Íslandsmeisturum í karlahandbolta og hefur leikið sama leik með Hauka. Í dag þjálfar hann Aftureldingu í Mosfellsbæ.
Við fórum yfir víðan völl. Frá upphafsárunum í þjálfun í Víking, við komum við í Peking og hver veit nema að Gunnar eigi eftir að taka aftur við Víkingum!
Við Turnarnir bendum á ferð Visitor til Króatíu á morgun, það eru til miðar. Kannski sjáumst við þar! Sökum ferðarinnar og slæmra meiðsla spyrils mun hann ekki sjást í World Class fyrr en um mánaðarmót, en ekki örvænta. Þá mætir hann tvisvar á dag.
Við skiptum yfir í 0%Budvar og það hjálpar til við val leikja á Lengjunni.
Í janúar borðum við fisk úr Hafinu fimm sinnum í viku, það hjálpar beinum að gróa. Ekki veitir af þessa dagana.
Njótið handboltans, hér fáið þið góða innsýn í landsliðið og fleira.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveggja Turna TalBy Tveggja Turnatal

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Tveggja Turna Tal

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

16 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners