Bakherbergið

#32 Viðskiptaspjall: Verður ISNIC mjólkurkú eða grunnur að innviðarisa í kauphöll?


Listen Later

Viðskiptaspjall: Verður ISNIC mjólkurkú eða grunnur að innviðarisa í kauphöll?


Gestir þáttarins voru Magnús Berg Magnússon og Jón Scheving Thorsteinsson


Helstu umræðuefnin í þættinum:


— ÞÓRHALLUR OG ANDRÉS —

00:30 Umræða um áhuga Andrésar á viðskiptum og rætt um góð og slæm áhrif atvinnulífsins á stjórnmálin

07:40 Rætt um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem þingmálaskrá hennar var kynnt

12:10 Silfrið með þingflokksformönnunum rætt

13:35 Rætt um viðtal við Guðlaug Þór í Kastljósi þar sem hann sagðist ekki ætla í framboð til formanns

24:50 Þórhallur spyr Andrés um efni viðskiptaspjallsins


— VIÐSKIPTASPJALL —

30:35 Umræða um kaup sjóðs í stýringu Stefnis á ISNIC lénaskráningarfyrirtækinu

43:20 Hvernig koma sölur á óskráðum fyrirtækjum til?

45:05 Sala á hugbúnaðarfyrirtækinu Reglu til norsks fjárfestingarsjóðs

57:15 Rætt um vegferð Advania og Aðalsteins Jóhannssonar í Bull Hill Capital

1:02:10 Rætt um kaup Ölgerðarinnar á Gæðabakstri

1:09:30 Farið stuttlega yfir tengingu Jóns Scheving við þá feðga Björgólf Thor Björgólfsson og Björgólf Guðmundsson

1:11:20 Umræðan um Gæðabaksturs-kaupin kláruð og rætt um ráðgjafana í ferlinu og ýmsa aðra fyrirtækjaráðgjafa

1:17:00 Rætt um kaup feðganna í Epal á Dýrabæ og The Body Shop

1:25:20 Fjallað um bandaríska milljarðamæringinn Chad Pike sem hefur keypt upp jarðir og opnað lúxusgistingu í Fljótunum nærri Siglufirði auk þess að fjárfesta í bárujárnsklæddum timburhúsum í miðbænum og gamla Vesturbænum.

1:31:05 Rætt um áfallið sem felst í því að selja fyrirtæki sem fólk hefur byggt upp og leit fólks að tilgangi að nýju. Minnst á viðtal við Reyni Grétarsson sem seldi fyrirtækið sitt Creditinfo og hefur verið að reyna að finna sig aftur í nýju hlutverki.

1:33:40 Rætt um hversu miklir peningar eru í umferð núna í fjárfestingarsjóðum og mikil bjartsýni ríkjandi í viðskiptalífinu.

1:39:50 Rætt um seljanda Gæðabaksturs, Orkla

— ÞÓRHALLUR OG ANDRÉS —

1:43:05 Þórhallur spyr Andrés í hverju hann myndi sjálfur vilja fjárfesta

1:44:45 Tækifærin í geirum sem fáir hafa áhuga á að sinna

1:48:30 Vitnað í fund LL um samskipti hluthafa og stjórna fyrirtækja

1:49:50 Ætti ríkisstjórnarmeirihlutinn að breyta reglum um úthlutun fundarherbergja í Alþingishúsinu



Samstarfsaðilar þáttarins:

👷🏻‍♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BakherbergiðBy Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5

2.5

2 ratings


More shows like Bakherbergið

View all
TRIGGERnometry by TRIGGERnometry

TRIGGERnometry

1,874 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners