Tveggja Turna Tal

#33 Hreiðar Haralds


Listen Later

Næsti gestur er Hreiðar Haraldsson, íþróttasálfræðiráðgjafi.
Hreiðar hjálpar íþróttamönnum og íþróttaliðum að styrkja andlega þáttinn til að bæta árangur með því að æfa og efla heilann, það merkilega líffæri.
Við ræddum marga lykilþætti í íþróttum, meðal annars sjálfstraust, markmiðasetningu, einbeitingu og mikilvægi þess að vera sinn besti vinur.
Samvinna foreldra og þjálfara á líf íþróttamannsins var til umræðu og hvers vegna það virðist ekki algengt að íþróttafélög nýti sér sérfræðiþjónustu þegar kemur að andlegum undirbúningi og hugarþjálfun.
Við Turrnarnir þökkum Visitor ferðaskrifstofu, Eyjó í Hafinu fiskverslun, Lengjunni, World Class og að sjálfsögðu Tékkanum Budvar fyrir samstarfið og vonum að þú njótir hlustunarinnar!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveggja Turna TalBy Tveggja Turnatal

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Tveggja Turna Tal

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

16 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners