Fokk ég er með krabbamein

3.4. Líf ertu að grínast?


Listen Later

Hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler settust niður með Sigríði Þóru og töluðu á sinn einstaka hátt um lífið og tilveruna með krabbameininu en Svavar er einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló. Prinsinn, eins og þau kalla hann, er orðinn mikilvægur partur af fjölskyldunni til þess að halda í fíflalætin. Þau ræða fjölskyldulífið og hvernig allir meðlimir fá pláss til að upplifa sínar tilfinningar gagnvart veikindunum og um alla boltana sem maki þarf oft að halda á lofti í kjölfarið. Þau tala líka um gleðina og hvernig krabbameinið hefur verið risastór æðruleysisæfing fyrir þau.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fokk ég er með krabbameinBy Kraftur


More shows like Fokk ég er með krabbamein

View all
Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners