
Sign up to save your podcasts
Or
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi endurkomuna til félagsins, tímabilið hjá Hafnfirðingum, samstarfið við Jón Rúnar og Viðar Halldórssyni, fór yfir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM og spáði í spilin fyrir komandi umspil ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finssyni.
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi endurkomuna til félagsins, tímabilið hjá Hafnfirðingum, samstarfið við Jón Rúnar og Viðar Halldórssyni, fór yfir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM og spáði í spilin fyrir komandi umspil ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finssyni.
146 Listeners