Hlustið og þér munið heyra

360 gráður af U2 og nýjasta nýtt


Listen Later

Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra hélt áfram að ferðast um heiminn með írsku hljómsveitinni U2 á tónleikum miðvikudagskvöldsins 4. júlí. Árið 2009 fór sveitin í tónleikaferðalag um heiminn sem nefndist 360 gráðu túrinn og stóð í rúm 2 ár. Boðið var upp á ellefu sérvaldar upptökur.
Fyrri hluti erlenda tónlistarársins 2012 var einnig undir smásjánni, þar sem tóndæmi með Beach House, Sinead O?Connor, First Aid Kit, Good Old War, Sharon Van Etten, The Decemberists, The Shins, We Are Augustines, The Royal Concept, Keane, Smashing Pumpkins, Jack White, Lee Ranaldo og Leonard Cohen komu m.a. við sögu.
Lagalistinn:
U2 - 4th Of July
Best Coast - The Only Place
Bon Iver - Who Is It? (Koverlag kvöldsins)
Beach House - Myth
First Aid Kit - Blue
Sinead O'Connor - Very Far From Home
Sharon Van Etten - Serpents
Good Old War - Better Weather
The Decemberists - One Engine (Úr The Hunger Games)
The Shins - Simple Song
We Are Augustines - Chapel Song
The Royal Concept - Gimme Twice
Kiriyama Family - Portobello (Plata vikunnar)
Smashing Pumpkins - The Celestials
Jack White - Sixteen Satines
Tónleikar kvöldsins - U2 í 360 gráður:
U2 - All I Want Is You/Love Rescue Me
U2 - The Unforgettable Fire
U2 - Zooropa
U2 - City Of Blinding Lights
U2 - MLK/Walk On
U2 - One
U2 - Where The Streets Have No Name
U2 - Ultra Violet (Light My Way)
U2 - With Or Withour You
U2 - Moment Of Surrender
U2 - Out Of Control
Lee Ranaldo - Off The Wall
The Magnetic Fields - Andrew In Drag
Keane - Sovereign Light Cafe
Björk - Who Is It? (Koverlag kvöldsins)
The Lumineers - Ho Hey
Leonard Cohen - Going Home
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy