
Sign up to save your podcasts
Or


Jú, góðir hálsar, lífið er svo sannarlega dásamlegt. Ef þið eruð í einhverjum vafa um það, gefið ykkur 2 tíma og 10 mínútur og skyggnist inn í líf Georgs Bailey og fjölskyldu hans. Ég get lofað því að vafinn hverfur út í veður og vind.
Videórekkinn fjallar að þessu sinni um meistaraverkið It’s a Wonderful Life úr smiðju Frank Capra og lýkur þar með sérstakri jólaniðurtalningu. Horfið, hlustið og leyfið jólaandanum að koma til ykkar! 🎄
By Ragnar Aðalsteinn og Hildur EvlalíaJú, góðir hálsar, lífið er svo sannarlega dásamlegt. Ef þið eruð í einhverjum vafa um það, gefið ykkur 2 tíma og 10 mínútur og skyggnist inn í líf Georgs Bailey og fjölskyldu hans. Ég get lofað því að vafinn hverfur út í veður og vind.
Videórekkinn fjallar að þessu sinni um meistaraverkið It’s a Wonderful Life úr smiðju Frank Capra og lýkur þar með sérstakri jólaniðurtalningu. Horfið, hlustið og leyfið jólaandanum að koma til ykkar! 🎄