Gestur vikunnar verður eftir nokkra daga varaformaður HSI. Ásgeir Jónsson er fyrrum formaður handknattleiksdeildar Gróttu/KR og FH, hvar hann vann frábært starf. Hann fékk ásamt góðum mönnum Alexander Petterson til Íslands seint á síðustu öld og ætlar að taka til hendinni hjá HSÍ. Við ræddum þetta allt og margt fleira!
Gestur vikunnar verður eftir nokkra daga varaformaður HSI. Ásgeir Jónsson er fyrrum formaður handknattleiksdeildar Gróttu/KR og FH, hvar hann vann frábært starf. Hann fékk ásamt góðum mönnum Alexander Petterson til Íslands seint á síðustu öld og ætlar að taka til hendinni hjá HSÍ. Við ræddum þetta allt og margt fleira!