Tveir á toppnum

#39 - Óskarinn 2024


Listen Later

Hvaða sjónvarpsþætti er verið að horfa á? Óskarinn 2024. Spá Tveggja á Toppnum reyndist hárrétt. Átti Emma Stone skilið að vinna? Hvað er með þetta Oppenheimer blæti og þessa Barbie andúð? Hvað er að frétta af Al Pacino? Uppáhalds móment á Óskarnum, fyrri kynnar og erfiðustu augnablikin.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveir á toppnumBy Tveir á toppnum