Heimsendir

#39 Pólland, Ítalía og heimsendir með Ólafi Ásgeirssyni


Listen Later

Gestur þáttarins er Ólafur Ásgeirsson, leikari og meðlimur leikhópsins PóliS. Við förum um víðan völl og ræðum meðal annars vinnustaðamenningu, tungumál og heimsenda í skáldskap. Þá snertum við á loftslagsmálum (air-battle), sýndarveruleika og framtíð Íslands.

Kæri hlustandi, smá tilkynning: fljótlega heldur Heimsendir á vit ævintýranna í Japan og mun halda áfram útsendingum frá höfuðborg hinnar rísandi sólar. Fylgist þið með á samfélagsmiðlum sem og á hlaðvarpsveitum!
Dziękuję!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Máni by Tal

Máni

0 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners