
Sign up to save your podcasts
Or
Gottlieb Konráðsson Ólympíufari og marfaldur íslandsmeistari eða Gotti Konn er einn af goðsögnum í íslenskri skíðasögu. Sögurnar sem fóru af honum sem ungum dreng norður í Ólafsfirði voru sögur sem Gunnar á Hlíðarenda hefði verið stoltur af.
Gottlieb Konráðsson Ólympíufari og marfaldur íslandsmeistari eða Gotti Konn er einn af goðsögnum í íslenskri skíðasögu. Sögurnar sem fóru af honum sem ungum dreng norður í Ólafsfirði voru sögur sem Gunnar á Hlíðarenda hefði verið stoltur af.