Tveir á toppnum

#43 - Allt, alls staðar á sama augnabliki


Listen Later

Stútfullur frjáls tími með prinsi sem svitnar ekki, Godzillu og King Kong í faðmlögum, ómætstæðilegu hasar rusli og Apamanni sem fer hamförum í geggjuðu aksjón dæmi með óvenju mikilli dýpt sem er sjaldséð í slíkum myndum. Að ógleymdum mjög áhugaverðum transvinkli.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveir á toppnumBy Tveir á toppnum