Austurland

43 – Íslenskukennsla og menningarleg næmni


Listen Later

Í þættinum er rætt við Nichole Leigh Mosty sem vinnur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Hún var stödd fyrir austan fimmtudaginn 5. september og hafði umsjón með námskeiði fyrir leiðbeinendur í íslenskukennslu. Rætt er við hana um kennslufræði í slíkri kennslu, inngildingu og fleira. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AusturlandBy Austurbrú