Fyrsta sætið

#43 - Sigurður íþróttalögfræðingur: Telur að Manchester City fái mjög harða refsingu


Listen Later

Íþróttalögfræðingurinn Sigurður Ólafur Kjartansson ræddi um samninga leikmanna hér á landi, lögfræðiumhverfið á Íslandi þegar kemur að íþróttum og ensku úrvalsdeildina þar sem þónokkur félög hafa gerst sek um brot á fjármálareglum deildarinnar. Sigurður úskrifaðist úr Háskólanum í Reykjavík áður en hann útskrifaðist með meistaragráðu í íþróttalögfræði frá háskólanun í Madríd á Spáni. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners