Flimtan og fáryrði

44 – Bárðar saga og miðaldasagnfræðin


Listen Later

Gunnlaugur og Ármann ræða hina lítt þekktu Bárðar sögu Snæfellsáss sem hefur öll helstu einkenni sagnfræðirita en er misskilin í nútímanum vegna fjölda annarsheimsvætta og vegna þess að nútímafræðimenn meta stundum miðaldarit vegna þess hversu vel þau falla að heimsmynd nútímans. Eins kemur fram að Bárðarsöguhöfundur einn skilur muninn á risa og trölli. Þá er rætt um náttúrunafnakenninguna, vinsældir hlaðvarpsins í heiminum, hinn ástsæla Kim Il Sung, söngvarann Erling Ágústsson, ferð Ármanns á Dofrafjöll og kramið sem getur verið erfitt að falla í. En er Bárðar saga Ghost 14. aldar? Eru eplakvöldin ennþá til? Eru Gunnlaugur og Ármann dvergar á herðum risa og hvor er þá Gimli? Hvers vegna í ósköpunum tók Bárður tvö tröll með sér til Íslands? Hvað gerði hann í Dritvík? Er hann góður faðir? Er raunsæislegt á miðöldum ekki bara það sama og vel skrifað? Eru falskar orðsifjar og stafabrengl ekki hin ágætustu vísindi? Hver var kallaður rex perpetuus Norvegiae og hvað er Rauðgrani að gera í þessari sögu? Mynduð þið nefna börnin ykkar Dumb eða Flaumgerði?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners