Austurland

44 – Starfamessa Austurlands 2024


Listen Later

Starfamessa Austurlands 2024 var haldin á Egilsstöðum 19. september 2024. Markmiðið var að kynna störf og starfsgreinar í heimabyggð fyrir ungu fólki í landshlutanum. Í þættinum er rætt við ungt fólk, skipuleggjendur og fulltrúa fyrirtækja sem tóku þátt. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AusturlandBy Austurbrú