Fyrsta sætið

#45 - Logi Geirs: Með besta liðið í riðlinum en það getur allt gerst


Listen Later

Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, spáði í spilin fyrir fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Serbíu í C-riðli Evrópumótsins, ásamt því að fara yfir fyrstu dagana í München og landsliðsferilinn ásamt Brynjólfi Löve Mogensson, verkefnastjóra hjá Morgunblaðinu. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners