Seinni níu

#46 – Gummi Ben er konungur tjaldsins


Listen Later

Það var mikið hlegið þegar Guðmundur Benediktsson mætti íheimsókn til okkar í Seinni níu. Í þættinum var reynt að tala um golf en umræðan leiddist líka út í umræðu um fótbolta og einnig hvernig stendur á því að Gummi Ben sé ber að ofan í nýrri auglýsingaherferð.

Gummi Ben er ekki skráður í golfklúbb en er á biðlista inn í Nesklúbbinn. Hann spilar mikið í golfhermi og þar gengur honum vonum framar. Af meðspilurum er hann kallaður Konungur tjaldsins en sjálfur er hann með 3-4 í Trackman-forgjöf. Það endurspeglar ekki beint forgjöf hans þegar út á golfvöll er komið.

Í þættinum er komið víða við. Farið er yfir feril hans í knattspyrnu og hvernig hnémeiðsli hafa háð honum í golfinu. Gummi velur draumahollið og ýmislegt fleira. Stórskemmtilegur þáttur!

Seinni Níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfhöllin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson