Video rekkinn

#47 Mel Gibson - Lethal Weapon (1987)


Listen Later

Í þessum þætti ræðum við 🍕 föstudagspizzur, hvítar sósur, jafning, upphaf Góu, lok Þorra ❄️ og ótal margt fleira. Einhvern veginn blandast þetta fullkomlega við Lethal Weapon frá 1987 – engin bringuhár, áttunda áratugar saxafónar 🎷 og, síðast en ekki síst, vinátta 🤝.

 

Allt þetta og meira til í nýjasta þætti Video Rekkans! 🎬🔥

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía