
Sign up to save your podcasts
Or


Ólafur Páll Gunnarsson, oftast kallaður Óli Palli, byrjaði sem tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu en ekki leið á löngu þar til hann spreytti sig sem útvarpsmaður og sér ekki fyrir endann á því ævintýri. Þættir hans á Rás 2 eru landsmönnum að góðu kunnir en er ekki bara tímabært að hann setjist hinum megin við borðið og sitji fyrir svörum?
By Jón ÓlafssonÓlafur Páll Gunnarsson, oftast kallaður Óli Palli, byrjaði sem tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu en ekki leið á löngu þar til hann spreytti sig sem útvarpsmaður og sér ekki fyrir endann á því ævintýri. Þættir hans á Rás 2 eru landsmönnum að góðu kunnir en er ekki bara tímabært að hann setjist hinum megin við borðið og sitji fyrir svörum?