SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLK

#5 Sævar Birgisson - Ólympíufari og margafaldur íslandsmeistari


Listen Later

Ólympíufarinn og margfaldi Íslandsmeistarinn Sævar Birgisson er gestur okkar í dag. Sævar er fæddur í Reykjavík, ólst upp á Sauðárkróki en er ættaður frá Siglufirði úr mikilli skíðagönguætt, þar sem bæði pabbi hans Birgir og afi hans Gunnar voru skæðir á gönguskíðunum. Sævar var gríðarlega góður en átti við þrálát meiðsli að stríða sem háðu honum töluvert og er í raun merkilegt að hann skildi ná eins langt og hann gerði.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLKBy Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson