Heimsendir

#5 Þriðja heimsstyrjöldin með Gunnari Smára Jóhannessyni


Listen Later

Gunnar Smári Jóhannesson, leikari og Tálknfirðingur, kemur til mín að ræða möguleikann á þriðju heimsstyrjöldinni. Við veltum vöngum yfir mögulegum ástæðum þess að stríð brjótist út, mannlegum mistökum, framtíð hernaðar og vopna og meira til. Þetta er stórt og flókið umræðuefni en við vonum að út frá þessu spjalli höfum við náð að vekja hlustendur til umhugsunar um framtíðina. 
Þurfum við að varast þriðju heimsstyrjöldina? Hvað getum við gert á Íslandi? Þurfum við kannski að búa okkur undir það versta? 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings